SÁÁ

EDRÚ - TV safn af upptökum

 

SAFN AF UPPTÖKUM FRÁ EFSTALEITI

 

Sýnt er beint frá ýmsum viðburðum á vegum SÁÁ á vefnum; til dæmis fyrirlestraröðinni Hollt í hádeginu í hádeginu á þriðjudögum og samtölum um alkóhólisma og ýmislegt á miðvikudagskvöldum. Á eftir eru upptökurnar aðgengilegar hér á síðunni.

 

ÞURRIR MIÐVIKUDAGAR - SAMTAL UM ALKÓHÓLISMA

Samtölin á miðvikudagskvöldin snúast um fjölmargar hliðar áfengis- og vímuefnasýki, neyslunnar og stefnu stjórnvalda; félagslega þætti sjúkdómsins, læknisfærðilega, heimspekilega, trúarlega, listræna. Þessi samtöl eru því áhugaverð fyrir alla sem hafa áhuga á manninum og samfélaginu sem hann lifir í.

 

HOLLT Í HÁDEGINU Á ÞRIÐJUDÖGUM

Hollt í hádeginu-fyrirlestrarnir snúast einkum um batann; hvernig áfengis- og vímuefnasjúklingar og aðstandendur þeirra geta byggt undir hann. En þar sem batinn snýst um lífið sjálft; hafa allir gagn og gaman af því að hlýða á fyrirlestrana.

 


EDRÚ - TV

EDRÚ - TV

NÝJAR UPPTÖKUR ....

 

ÞURRIR MIÐVIKUDAGAR - SAMTAL UM ALKÓHÓLISMA .....................................

8. febrúar 2012 - Vilhjálmur Árnason, prófessor

Getur heimspeki gert þig heilbrigðan?

15. febrúar 2012 - Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ

Samtal um alkóhólisma og pólitík

29. febrúar 2012 - Óttar Guðmundsson, læknir

Samtal um alkóhólisma og sjálfsmorð

7. mars 2012 - Gunnar Smári Egilsson, Sigríður Rut Júlíusdóttir og Björn M. Sigurjónsson

Samtal um alkóhólisma og mannréttindi

21. mars 2012 - Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði

Samtal um alkóhólisma og mannfræði

25. apríl 2012 - Sólveig Eíríksdóttir og Gunnhildur Bragadóttir og fleiri

Samtal um alkóhólisma og konur I

Samtal um alkóhólisma og konur II

Samtal um alkóhólisma og konur III

Samtal um alkóhólisma og konur IV

Alkóhólismi og Dagleiðin langa

Samtal um alkóhólisma og konur V

Samtal um kenningar Palla flug

Samtal um áföll og áfallastreituröskun

 

HOLLT Í HÁDEGINU Á ÞRIÐJUDÖGUM ...................................................

21. febrúar 2012 - Sigurður Gunnsteinsson, ráðgjafi

Þarf maður að stunda AA eftir meðferð?

28. febrúar 2012 - Helga Óskarsdóttir, ráðgjafi

Hvernig er að vera foreldri á bataleið?

6. mars 2012 - Sigurður Gunnsteinsson, ráðgjafi

Um jafnvægið í batanum og þarfir fólks.

13. mars 2012 - Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi

Hvaða áhrif hefur meðvirkni á líf okkar?

Góður matur og góður bati

Um lyklana að lífi án áfengis.

Þjónusta á göngudeild SÁÁ

Að vera foreldri þegar á reynir

Þegar þunglyndi sækir á í batanum

Spilafíkn! Hvað er spilafíkn?

Ljón á veginum? Að vera á vaðbergi