Hér er hægt að skrá barn á biðlista eftir sálfræðiviðtölum. Aðeins er hægt að skrá börn á biðlista sem hafa náð 8 ára aldri. Biðtími eftir þjónustu er breytilegur. Nánari upplýsingar og aðstoð er veitt í síma 530 7600 eða í netfanginu barn@saa.is