Styrktarmót SÁÁ verður haldið á golfvellinum Brautarholti þann 7. ágúst næstkomandi. Leikfyrirkomulag er punktakeppni og keppt verður bæði í karla og kvennaflokki.
Við sendum fréttir af starfseminni um það bil tvisvar í mánuði, afskráning er bara einn smellur.