fyrir allt annað líf
Af vettvangi samtakanna
28.okt
SÁÁ býður sérhæfða meðferð við spilafíkn – öllum að kostnaðarlausu
Sérfræðingar SÁÁ veita meðferð sem byggir á alþjóðlegri þekkingu og viðurkenndum aðferðum
Í umræðum undanfarinna vikna hefur verið rætt um skort á meðferðarúrræðum og faglegri þekkingu fyrir fólk sem glímir við spilafíkn á Íslandi. SÁÁ vill í því samhengi upplýsa almenning um að samtökin hafa í nokkur ár boðið upp á sérhæfða og gagnreynda meðferð...
13.okt
Nemendur FSU söfnuðu 420 þúsund krónum til styrktar SÁÁ
Í síðustu viku var haldin Góðgerðarvika í Fjölbrautaskólanum á Suðurlandi (FSU) – ein af stærstu og skemmtilegustu viðburðarvikum ársins í skólanum. Þá sameinast nemendur og kennarar um að safna pening fyrir gott málefni og skapa gleði og samhug í leiðinni. Að þessu sinni ákvað skólinn að styrkja SÁÁ, og söfnuðust alls 420.000 krónur sem renna...
Viðburðir
Fylgstu með og skráðu þig á póstlistann


