Fara í efni

Álfasala SÁÁ

Að venju mun SÁÁ Álfurinn klæðast rauðu í desember en næstur í röðinni hjá okkur er Pottasleikir.
Jólaálfasalan hefst þann 3. desember og lýkur 7. desember.
Álfasalan hefur verið og er okkar mikilvægasta fjáröflun og gerir SÁÁ kleift að halda úti öflugu meðferðarstarfi sem hefur hjálpað þúsundum Íslendinga.
 
Í ár leggjum við sérstaka áherslu að afla fjár fyrir sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ

 

Takk fyrir stuðningin

Móttakandi álfsins
Heimilsfang
Verð: 3.000 ISK
Auka upplýsingar
Sendingarmáti