Vogur
				Á Sjúkrahúsinu Vogi fá sjúklingar afeitrun og greiningu. Læknir leggur mat á meðferðarþörf. Flestir eru undir áhrifum vímuefna eða í fráhvörfum við komu.
			
			Lesa meira
		Meðferðin byggir á nokkrum mikilvægum grundvallarreglum um samskipti og traust. Gott samstarf í meðferð eykur líkur á árangri og verði misbrestur á því getur það leitt til þess að meðferð verði hætt.  Samskiptareglur í meðferð má kynna sér hér: Samskiptareglur í meðferð
Reglur um eftirlitsmyndavélar á starfsstöðum SÁÁ má finna hér: Eftirlitsmyndavélar á starfsstöðum SÁÁ
		
		
		
		Við sendum fréttir af starfseminni um það bil tvisvar í mánuði, afskráning er bara einn smellur.