Fara í efni

Fyrstu skrefin

fyrir allt annað líf

Þjónusta við fjölskyldur

fyrir allt annað líf

Fræðsla

í átt að betra lífi

Af vettvangi samtakanna

07.des

Álfasalan fram úr björtustu vonum

Síðasti dagur formlegrar jólaálfasölu er í dag. Salan hefur verið mjög góð og hver einasti jólaálfur farinn úr húsi hjá SÁÁ eða eins og Stefán Pálsson markaðs- og kynningarstjóri SÁÁ sagði "Álfarnir eru nú uppseldir hjá útgefanda.".  Hann sagði einnig að nú þegar sölufólk er byrjað að skila af sér þá hafa flestir selt upp sínar...
05.des

Álfasalan gengur áfram vel - fyrir börnin

Álfasalan heldur áfram og verður út helgina. Salan gengur mjög vel og sölufólk er mjög ánægt með viðbrögð og viðmót almennings. Sölustaðirnir hafa auðvitað breytst í gegnum tíðina, reglur verslanaeigenda breytast milli ára og aðstaða sölufólks er auðvitað mjög mismunandi eftir sölustöðum. En sölufólkið lætur það ekki á sig fá og lagar sig að...
  • Myndband - Play

    Innsýn inn á Vog

  • Álfasala 2025