fyrir allt annað líf
Af vettvangi samtakanna

27.ágú
Full af lífi! – námskeið um vínlausan lífsstíl
Full af lífi!
• Námskeiðið hefst 22. október og lýkur 19. nóvember 2025• Verð: 38.900 kr.• Staður: Von, Efstaleiti 7 – kl. 20 á miðvikudagskvöldum• Námskeiðið er hæft til styrkja hjá stéttarfélögum• Leiðbeinendur: Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi.Námskeiðið er samstarfsverkefni...

27.ágú
Dóttir Skin styrkir SÁÁ með söfnun í minningu Hermanns Ragnarssonar
SÁÁ hefur tekið á móti rausnarlegum styrk að upphæð 549.001 kr. frá íslenska húðvörumerkinu Dóttir Skin, sem Helga Sigrún stofnaði og rekur.
Söfnunin var tileinkuð föður Helgu, Hermanni Ragnarssyni, sem hefði orðið sjötugur á hlaupadegi Reykjavíkurmaraþonsins. Í tilefni dagsins bauð Dóttir Skin 22% afslátt í netverslun sinni og lét jafnframt...
Viðburðir
Fylgstu með og skráðu þig á póstlistann