Fara í efni

Fyrstu skrefin

fyrir allt annað líf

Þjónusta við fjölskyldur

fyrir allt annað líf

Fræðsla

í átt að betra lífi

Af vettvangi samtakanna

10.nóv

Nám áfengis- og vímuefnaráðgjafa heldur áfram að þróast

Nám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf heldur áfram að þróast og styrkjast. Eins og flestir vita þá varð stétt áfengis- og vímuefnaráðgjafa til hjá SÁÁ strax á upphafsárum samtakanna. Strax á upphafsárunum var lögð áhersla á að byggja undir þekkingu og fagmennsku þessarar stéttar t.a.m. með því að sækja í ráðstefnur og nám erlendis, fá hingað til lands...
06.nóv

Heimsókn frá Landspítalanum

SÁÁ fékk nýverið heimsókn frá meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma (MEKF) á Landspítalanum. Markmið heimsóknarinnar var að efla samtal og samvinnu milli stofnananna, kynna þær breytingar sem orðið hafa hjá SÁÁ frá síðasta fundi og ræða leiðir til að bæta þjónustu við einstaklinga sem glíma bæði við geð- og fíknivanda. Ingunn Hansdóttir,...
  • Myndband - Play

    Innsýn inn á Vog

  • Álfasala 2025