16.maí
Ragnheiður Hulda forstjóri SÁÁ fær Hvatningarstyrk Fíh
Á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var tilkynnt að stjórn Fíh hefði ákveðið að veita Ragnheiði Huldu Friðriksdóttur forstjóra SÁÁ, hvatningarstyrk fyrir störf hennar á svið hjúkrunar og heilbrigðisþjónustu.
Það var Vilborg Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur sem tilnefndi Ragnheiði til styrksins en í texta með tilnefningunni...