Fara í efni

Fréttir & greinar

04. október 2024

SÁÁ opnar nýja göngudeild á Akureyri

SÁÁ opnar nýja göngudeild að Hvannavöllum 14, 2. hæð, 600 Akureyri í húsnæði Sálfræðiþjónustu Norðurlands. SÁÁ býður upp á ráðgjöf og hópastarf, auk sálfræðiþjónustu barna.   Staðþjónusta er alla mánudaga og þriðjudaga.   Hafið samband við okkur í síma 5307600 eða 8247609. Nýja skrifstofan Alice Harpa Björgvinsdóttir,...
26. september 2024

Fræðsluerindi fyrir foreldra

Að tala við börn um fíknivandann í fjölskyldunni
03. september 2024

Tímamótadagur

Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Þetta er tímamótadagur því einstaklingar sem þjást af alvarlegri fíkn...
02. september 2024

Samningur milli SÁÁ og Sjúkra­trygg­inga Íslands

Heil­brigðisráðherra und­ir­ritaði í dag samn­ing á milli Sjúkra­trygg­inga Íslands og SÁÁ sem mun fimm­falda aðgengi að þjón­ustu við ein­stak­linga með al­var­lega ópíóíðafíkn. Ragn­heiður Hulda Friðriks­dótt­ir, for­stjóri SÁÁ, seg­ir samn­ing­inn muni gjör­breyta og bæta þjón­ust­una. Hún seg­ir und­ir­rit­un samn­ings­ins breyta miklu til...
02. september 2024

Gulur september

Gulur september hófst formlega í gær, 1. september, á opnunarviðburði í Ráðhúsinu í Reykjavík. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands ávarpaði opnunina auk borgarstjóra og heilbrigðisráðherra. Að loknu athafnar var síðan geðræktargangan Gulu sporin sem endaði hjá Píeta samtökunum í vöfflukaffi. Nánar um Gulan september inná gulurseptember.is Gulur...
29. ágúst 2024

Styrktarmót SÁÁ á Brautarholtinu

Styrktarmót SÁÁ í golfi var haldið miðvikudaginn 28. ágúst á Brautarholtsvelli. Góð þátttaka var í mótinu og ekki annað að sjá að kylfingar hafi notið dagsins enda Brautarholtið einn glæsilegasti golfvöllur landsins. Andri Þór Björnsson afrekskylfingur mætti til okkar og fór vel yfir með hópnum hvernig hans undirbúiningi er háttað þegar hann...
27. ágúst 2024

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2024

Mikið fjör var í miðbæ Reykjavíkur síðastliðin laugardag þegar Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í 40. skipti. Alls voru 14.646 skráðir þátttakendur og var gríðarlega mikil stemning. Fjölmargir fögnuðu þegar hlauparar komu í mark og voru mörg bros að sjá. Söfnunarmet var slegið á hlaupastyrkur.is en alls söfnuðust 253.947.614 kr. fyrir góð...
14. ágúst 2024

Hlaupaviðburður í Sportís

Næstkomandi fimmtudag frá kl. 16:00 - 18:00 verður hlaupaviðburður hjá okkur í Sportís, Skeifunni 11. Sportís mun bjóða upp á tilboð á hlaupaskóm, hlaupafatnaði/vörum og kynna hlaupagelin sín. Við munum vera með hlaupabolinn okkar þarna, en í ár erum við að leyfa fólki að velja númer aftaná bolnum sínum sem merkir t.d. hvað mörg ár þau eru búin...
19. júlí 2024

,,Ört stækkandi hópur fólks með ópíóíðavanda stærsta áskorunin."

Ásdís M. Finnbogadóttir aðstoðardeildarstjóri á sjúkrahúsinu Vogi kom fram í Tímarit hjúkrunarfræðinga og má lesa viðtalið við hana á bls. 8.  Í viðtalinu fjallar Ásdís um starf sitt sem aðstoðardeildarstjóri og fáum við að skyggnast í þær áskoranir sem hún tekst við í starfi sínu. Ásdís hefur mikla reynslu í starfi en hún...
18. júní 2024

Vel heppnuð sumarhátíð SÁÁ

Í síðustu viku fór fram sumarhátíð SÁÁ í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum. Öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra var boðið frítt inn og fengu fyrstu 100 gestirnir flottan gjafapoka. Það voru grillaðar pylsur og var mikil gleði ríkandi.  Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá deginum Skoða myndir