Fara í efni

Fréttir & greinar

18. júní 2024

Vel heppnuð sumarhátíð SÁÁ

Í síðustu viku fór fram sumarhátíð SÁÁ í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum. Öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra var boðið frítt inn og fengu fyrstu 100 gestirnir flottan gjafapoka. Það voru grillaðar pylsur og var mikil gleði ríkandi.  Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá deginum Skoða myndir
14. júní 2024

Núll prósent skyn­semi

Fólk keyrir allt of hratt. Virðir ekki hámarkshraða. Keyrir drukkið. Er þá ekki málið að breyta lögunum, þar sem fólk fer hvort eð er ekkert eftir þeim? Álíka rökstuðningur ómar nú í áfengisumræðunni. Nýr dómsmálaráðherra hefur leyst félaga sína af hólmi í dansinum við Dionysos. Hún kveðst vilja leggja niður ÁTVR með rökum byggðum á endurteknu...
31. maí 2024

Breytt þjónustustig á starfsstöðvum SÁÁ í sumar

Árlega stendur SÁÁ frammi fyrir því, líkt og aðrir þjónustuveitendur á heilbrigðissviði, að draga úr þjónustu yfir sumartímann vegna sumarleyfa starfsfólks. Þjónusta SÁÁ er bæði sérhæfð, viðkvæm og veitt af sérþjálfuðu heilbrigðisstarfsfólki til að tryggja viðunandi gæði meðferðar. Opnunartíminn  Vík Kjalarnes lokar 17. júní – 26....
30. maí 2024

Takk Hopparar

Álfurinn nýtti sér umhverfisvænan ferðamáta síðastliðin 8. - 12. maí þar sem startgjald af sérmerktum appelsínugulum Hopp hlaupahjólum í appinu rann óskipt til SÁÁ.  Hopparar söfnuðu alls 1.059.725 kr.- fyrir allt annað líf. Við þökkum Hopp kærlega fyrir og munum að hoppa af ábyrgð. Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ ásamt Sigurjóni...
07. maí 2024

Álfurinn nýtir sér umhverfisvænan ferðamáta fyrir allt annað líf!

Í hádeginu í dag tók formaður SÁÁ, Anna Hildur fyrsta rúntinn á Hopp hlaupahjólinu í Von Efstaleiti til að afhenda heilbrigðisráðherra Willum Þór Þórssyni fyrsta Álfinn í ár.  Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík, var einnig á staðnum.  Álfasala SÁÁ hefst miðvikudaginn 8. maí. Álfurinn hefur verið meira og minna á röltinu...
05. maí 2024

Ársskýrsla SÁÁ 2023

Hér má sjá ársskýrslu SÁÁ fyrir árið 2023
01. maí 2024

Fréttatilkynning vegna þjónustu SÁÁ sumarið 2024

Árlega stendur SÁÁ frammi fyrir því, líkt og aðrir þjónustuveitendur á heilbrigðissviði, að draga úr þjónustu yfir sumartímann vegna sumarleyfa starfsfólks. Þjónusta SÁÁ er bæði sérhæfð, viðkvæm og veitt af sérþjálfuðu heilbrigðisstarfsfólki til að tryggja viðunandi gæði meðferðar.
16. apríl 2024

Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu?

Opinn ársfundur SFV Fjölbreyttur rekstur = Fjölbreyttur vinningur Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu? Ragnheiður Hulda forstjóri SÁÁ verður með erindi á þessum viðburði. Fundurinn er ókeypis og opinn öllum því hvetjum fólk sem hefur áhuga á hvernig best sé að reka heilbrigðisþjónustu að skrá sig.  Nánar um fundinn hér
10. apríl 2024

Viðtal við Valgerði Rúnarsdóttur á Rás 1

Mjög gott viðtal við Valgerði Rúnarsdóttur, framkvæmdastjóra Lækningasviðs SÁÁ í Samfélaginu á Rás 1. Valgerður ræðir um fíknsjúkdóm, einkenni hans og þá meðferð sem SÁÁ hefur umsjón með. Smelltu hér til að hlusta 
05. apríl 2024

Spurt&Svarað á Instagram

Er eitthvað sem þú vilt spurja um eða vita um SÁÁ?  Reglulega verðum við með Spurt&Svarað í story hjá okkur á Instagram þar sem þú getur sent inn spurningu. Halla áfengis- og vímuefnaráðgjafi, Silja sálfræðingur og Gunnhildur hjúkrunarfræðingur í viðhaldsmeðferðinni við Ópíóíðafíkn hafa verið með þennan lið í Story og er fullt af flottu...