Fara í efni

Fréttir & greinar

10.nóv

Nám áfengis- og vímuefnaráðgjafa heldur áfram að þróast

Nám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf heldur áfram að þróast og styrkjast. Eins og flestir vita þá varð stétt áfengis- og vímuefnaráðgjafa til hjá SÁÁ strax á upphafsárum samtakanna. Strax á upphafsárunum var lögð áhersla á að byggja undir þekkingu og fagmennsku þessarar stéttar t.a.m. með því að sækja í ráðstefnur og nám erlendis, fá hingað til lands...
06.nóv

Heimsókn frá Landspítalanum

SÁÁ fékk nýverið heimsókn frá meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma (MEKF) á Landspítalanum. Markmið heimsóknarinnar var að efla samtal og samvinnu milli stofnananna, kynna þær breytingar sem orðið hafa hjá SÁÁ frá síðasta fundi og ræða leiðir til að bæta þjónustu við einstaklinga sem glíma bæði við geð- og fíknivanda. Ingunn Hansdóttir,...
03.nóv

Starfsfólk SÁÁ kynnti starf sitt á alþjóðlegum samráðsfundi í Osló

Ásdís, fagstjóri hjúkrunar hjá SÁÁ og Tita, hjúkrunarfræðingur í LOF-teyminu, fóru nýverið fyrir hönd SÁÁ tóku nýverið þátt í alþjóðlegum samráðsfundi um skaðaminnkun sem haldinn var í Osló. Á fundinum komu saman sérfræðingar og fagfólk frá löndum víðs vegar að, meðal annars Ástralíu, Kanada, Englandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Skotlandi,...
28.okt

SÁÁ býður sérhæfða meðferð við spilafíkn – öllum að kostnaðarlausu

Sérfræðingar SÁÁ veita meðferð sem byggir á alþjóðlegri þekkingu og viðurkenndum aðferðum Í umræðum undanfarinna vikna hefur verið rætt um skort á meðferðarúrræðum og faglegri þekkingu fyrir fólk sem glímir við spilafíkn á Íslandi. SÁÁ vill í því samhengi upplýsa almenning um að samtökin hafa í nokkur ár boðið upp á sérhæfða og gagnreynda meðferð...
13.okt

Nemendur FSU söfnuðu 420 þúsund krónum til styrktar SÁÁ

Í síðustu viku var haldin Góðgerðarvika í Fjölbrautaskólanum á Suðurlandi (FSU) – ein af stærstu og skemmtilegustu viðburðarvikum ársins í skólanum. Þá sameinast nemendur og kennarar um að safna pening fyrir gott málefni og skapa gleði og samhug í leiðinni. Að þessu sinni ákvað skólinn að styrkja SÁÁ, og söfnuðust alls 420.000 krónur sem renna...
07.okt

Afmæli SÁÁ – 48 ár í þágu fólks og fjölskyldna

Þann 7. október fagnaði SÁÁ samtökin afmæli sínu. Þessi dagur minnir okkur á þá miklu vegferð sem hófst þegar hópur fólks sameinaðist um að berjast fyrir betra lífi þeirra sem glíma við fíkn og fjölskyldna þeirra. Á undanförnum áratugum hafa tugir þúsundir einstaklinga gengið í gegnum meðferð á vegum samtakanna. Starfsemin hefur vaxið jafnt og...
25.sep

Vorálfasala SÁÁ 2025

Vorálfasala SÁÁ 2025 Álfasalan hefur verið og er okkar mikilvægasta fjáröflun og gerir SÁÁ kleift að halda úti öflugu meðferðarstarfi sem hefur hjálpað þúsundum Íslendinga. Við erum þakklát fyrir þær góðu móttökur sem Álfurinn hefur fengið frá upphafi. Álfasalan fer fram tvisvar á ári, í maí er það Vorálfurinn og í desember er það Jólaálfurinn....
22.sep

SÁÁ og Íþróttafræðideild HR skrifa undir samstarfssamning

SÁÁ og Íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík hafa skrifað undir samstarfssamning sem markar upphaf nýrrar og spennandi samvinnu. Samstarfið felur meðal annars í sér að nemendur deildarinnar fái tækifæri til að kynnast starfi SÁÁ í verki og leggja sitt af mörkum í þágu heilbrigðis og bata fólks sem glímir við fíknivanda. Jafnframt munu samtökin...
27.ágú

Full af lífi! – námskeið um vínlausan lífsstíl

Full af lífi! • Námskeiðið hefst 22. október og lýkur 19. nóvember 2025• Verð: 38.900 kr.• Staður: Von, Efstaleiti 7 – kl. 20 á miðvikudagskvöldum• Námskeiðið er hæft til styrkja hjá stéttarfélögum• Leiðbeinendur: Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi.Námskeiðið er samstarfsverkefni...
27.ágú

Dóttir Skin styrkir SÁÁ með söfnun í minningu Hermanns Ragnarssonar

SÁÁ hefur tekið á móti rausnarlegum styrk að upphæð 549.001 kr. frá íslenska húðvörumerkinu Dóttir Skin, sem Helga Sigrún stofnaði og rekur. Söfnunin var tileinkuð föður Helgu, Hermanni Ragnarssyni, sem hefði orðið sjötugur á hlaupadegi Reykjavíkurmaraþonsins. Í tilefni dagsins bauð Dóttir Skin 22% afslátt í netverslun sinni og lét jafnframt...