10.nóv
Nám áfengis- og vímuefnaráðgjafa heldur áfram að þróast
Nám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf heldur áfram að þróast og styrkjast. Eins og flestir vita þá varð stétt áfengis- og vímuefnaráðgjafa til hjá SÁÁ strax á upphafsárum samtakanna. Strax á upphafsárunum var lögð áhersla á að byggja undir þekkingu og fagmennsku þessarar stéttar t.a.m. með því að sækja í ráðstefnur og nám erlendis, fá hingað til lands...