18.nóv
Nýr stofnanasamningur við hjúkrunarfræðinga
SÁÁ og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa undirritað nýjan stofnanasamning sín á milli. Markmið samningsins er að styðja við og efla hlutverk hjúkrununarfræðinga í meðferð fíknsjúdóma hjá SÁÁ.
Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, forstjóri SÁÁ, sagði það vera ánægjuefni að hafa náð þessum samningi við hjúkrunarfræðinga. "Það var mjög jákvætt og...