07. febrúar 2024
Edrúarbolur með Rúbinu fatahönnuð
Í tilefni af Edrúar febrúar vildum við selja boli til styrktar SÁÁ og höfðum við samband við ungan fatahönnuð sem er að klára síðasta árið sitt í Listaháskóla Íslands.
Rúbína Singh er 26 ára gömul og hefur alla tíð haft mikinn áhuga á tísku. Hægt er að fylgjast með verkum hennar á Instagram síðu hennar: rubinasingh_
Það verður spennandi að...