27.jan
Grafík fyrir 28 DAGA
Hönnuður grafíkarinnar fyrir 28 daga áskorunina
Hugmyndin að grafíkinni fyrir 28 daga áskorunina byggir á þróun hugmyndarinnar um „áruna“ sem var kynnt í edrúar febrúar í fyrra eftir Rúbínu. Í ár höfum við stækkað og dýpkað hugmyndina með því að vinna með hjartað sem tákn um samstöðu, hlýju og líf. Þetta verkefni endurspeglar jákvæða orku og...