26.feb
Heilbrigðisráðherra heimsækir SÁÁ
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson alþingismaður komu í heimsókn til SÁÁ þriðjudaginn 25.febrúar. Með í för voru Jón Magnús Kristjánsson aðstoðarmaður ráðherra, Ester Petra Gunnarsdóttir lögfræðingur á skrifstofu lýðheilsu og vísinda, Sigríður Jónsdóttir stefnumótunarsérfræðingur og Margrét Erlendsdóttir upplýsingafulltrúi...