Fara í efni

Fréttir & greinar

28. nóvember 2023
Fréttir

Jólaálfur SÁÁ kom til byggða með Strætó

  Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mætti í hádeginu í strætóskýlið við Lækjartorg til að taka á móti Jólaálfi SÁÁ, sem að þessu sinni kom til byggða með strætó. Samferða Jólaálfinum í strætó voru Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ, Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó og Ásgerður Erla Haraldsdóttir starfsmaður SÁÁ sem...
21. nóvember 2023
Fréttir

Laus störf hjá SÁÁ

Á heimasíðu Alfred.is er að finna lausar stöður hjá SÁÁ. Komdu og starfaðu með öflugu þverfaglegu teymi sérfræðinga við að sinna bæði inniliggjandi og/eða göngudeildarþjónustu. Skoða laus störf hér
03. nóvember 2023
Fréttir

Höfðingleg gjöf til SÁÁ

Á dögunum var SÁÁ færð höfðingleg peningagjöf frá Ásdísi Lilju Sveinbjörnsdóttur og tók Ásgerður Björnsdóttir við gjöfinni fyrir hönd SÁÁ. Við þökkum Ásdísi innilega fyrir gjöfina sem kemur SÁÁ svo sannarlega vel.
03. nóvember 2023
Fréttir

Heimsókn til Vestmannaeyja

SÁÁ rekur heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með fíknsjúkdóma og aðstandendur þeirra. Þar sem SÁÁ eru landsamtök skiptir það miklu máli að ná til allra landsmanna á sem virkastan hátt. Það er í þeim tilgangi sem við heimsækjum Ísland, til að hitta embættisfólk, starfsfólk velferðarþjónustu og heilsugæslu, starfsfólk framhaldsskóla, hitta íbúa ásamt því að mynda tengsl við þá sem reka fyrirtæki í heimabyggð.
23. október 2023
Fréttir

Stuðningshópur fyrir ungmenni

Mánudaginn 23. okt fer af stað nýr stuðningshópur fyrir ungmenni.
26. september 2023
Fréttir

Mikilvægi geðræktar og áhrif vímuefna á líðan okkar

Í tilefni af Gulum september birtist grein í síðustu viku á Vísi eftir Bergþóru Kristínu barnasálfræðingi hjá okkur. Afar áhugaverð lesning sem við mælum með. 
15. september 2023
Fréttir

Nýr liður á samfélagsmiðlum SÁÁ

Nýr liður á samfélagsmiðlum þar sem við birtum fróðleiksmolum um hinu ýmsu málefni sem snerta SÁÁ.
12. september 2023
Fréttir

Fyrirlestur með Sirrý Arnarsdóttur

Léttur, hvetjandi og hagnýtur fyrirlestur með Sirrý Arnarsdóttur um leiðir til að njóta sín í mannlegum samskiptum, koma fram af öryggi við hin ýmsu tilefni bæði í raunheimum og á Teams/Zoom.
07. september 2023
Fréttir

Zumba í Von

Viltu endurnærast á líkama og sál?  Zumba kennsla byrjar í Von, Efstaleiti 7, miðvikudaginn 27. september kl. 19:30.
01. september 2023
Fréttir

Fjölskyldumeðferð

Næsta námskeið hefst um miðjan nóvember