08.maí
Álfurinn heldur áfram ferð sinni – stór stuðningur úr atvinnulífinu
Það er ótrúlega gleðilegt að sjá hversu víðtækur og hlýlegur stuðningur hefur borist á fyrstu dögum álfasölunnar 2025. Fyrirtæki víðs vegar að hafa tekið vel á móti stóra álfinum, sem fer nú á milli vinnustaða með bros á vör og hvetur til þátttöku í þessu mikilvæga söfnunarátaki.
Í þessari frétt birtum við fleiri myndir úr ferð álfsins – frá...