23.jan 2025
28 DAGA ÁSKORUN
Hvað er 28 daga áskorunin?28 daga áskorunin er samfélagslegt verkefni sem hvetur fólk til að sleppa áfengi í 28 daga og upplifa hvaða áhrif það hefur á líkamlega og andlega heilsu. Markmiðið er að opna jákvæða umræðu um heilbrigðan lífsstíl, vellíðan og hvernig áfengislaus lífsstíll getur haft jákvæð áhrif á líf okkar.
Af hverju að taka...