30.maí 2024
Takk Hopparar
Álfurinn nýtti sér umhverfisvænan ferðamáta síðastliðin 8. - 12. maí þar sem startgjald af sérmerktum appelsínugulum Hopp hlaupahjólum í appinu rann óskipt til SÁÁ.
Hopparar söfnuðu alls 1.059.725 kr.- fyrir allt annað líf.
Við þökkum Hopp kærlega fyrir og munum að hoppa af ábyrgð.
Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ ásamt Sigurjóni...