Fara í efni

Fréttir & greinar

23. mars 2016
Greinar

Batinn gerist ekki á einni nóttu

Dr. Ingunn Hansdóttir er komin á ný til starfa hjá SÁÁ sem yfirsálfræðingur og mun leiða þróun á meðferðarstarfi samtakanna, auk þess að hafa umsjón með kennslu og fræðslustarfi í samstarfi við aðrar heilbrigðisstéttir sem og vísindarannsóknum á vegum samtakanna. Eftirfarandi viðtal birtist við hana í SÁÁ blaðinu sem kom út 22. mars sl.
14. janúar 2015
Greinar

Eitt skaltu vita, inn á Vog fer ég aldrei

Brynhildur Baldursdóttir var hætt í kirkjukórnum á Siglufirði af því að hún vissi ekki hvort hún yrði í sönghæfu ástandi á æfingum á þriðjudagskvöldum. Hún hafði heitið því að fara aldrei inn á Vog, en gafst svo upp og er búin að vera edrú og virkur þátttakandi í lífinu síðustu fimmtán árin.