09.okt 2024
SÁÁ hlýtur viðurkenningu fyrir rannsóknarstarf á alþjóðlegum vettvangi
Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, forstjóri SÁÁ sækir þessa vikuna alþjóðlegt þing (INHSU 2024), ásamt Valgerði Rúnarsdóttur framkvæmdastjóra lækninga í Aþenu á Grikklandi. Þingið fjallar um heilbrigðisþjónustu fyrir fólk sem notar vímuefni, með m.a áherslu á lifrarbólgu C.