Fara í efni

Fréttir & greinar

02. júlí 2023
Fréttir

Útskrift og viðurkenning

Á föstudaginn 28. Júní 2023 luku fimm námi í áfengis- og vímuefnaráðgjöf, þau Einar Karlsson, Haraldur Geir Valsteinsson, Sara Mjöll Vatnar Skjaldardóttir, Jóna Eydís Sigurjónsdóttir, Júlía Guðrún Aspelund Við óskum þeim til hamingju með þennan áfanga. Einnig voru heiðraðir þeir Sigurður Gunnsteinsson og Gísli Stefánsson, áfengis- og...
28. júní 2023
Fréttir

Spilameðferð - Opið í sumar

22. júní 2023
Fréttir

Breytt þjónustustig á starfsstöðvum SÁÁ í sumar

Það er gömul saga og ný að SÁÁ þarf á hverju ári að takast á við miklar áskoranir í rekstri heilbrigðisþjónustunnar sem samtökin halda úti. Á síðast ári runnu yfir 350 m.kr af sjálfsaflafé samtakanna beint til að greiða niður þjónustu sem samtökin veita samkvæmt þjónustusamningum við ríkið. Þjónustusamningarnir ná yfir stærstan hluta...
09. júní 2023
Fréttir

SÁÁ og Símenntun HA í samstarf

SÁÁ hefur gert samning um samstarf við Símenntun Háskólans á Akureyri og mun bjóða upp á nám í áfengis- og vímuefnráðgjöf í haust. Námið er opið öllum sem hafa áhuga á að aðstoða fólk með fíknsjúkdóm og auka innsýn sína og þekkingu á þeirra vanda.
04. maí 2023
Fréttir

Íris og Diddi heiðursfélagar

Á aðalfundi SÁÁ sem haldinn var í gær, 2. maí, voru þau Íris Kristjánsdóttir og Sigurður Friðriksson (Diddi) útnefnd heiðursfélagar SÁÁ.
04. maí 2023
Fréttir

Anna Hildur endurkjörin formaður SÁÁ

Anna Hildur Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður SÁÁ á fundi aðalstjórnar samtakanna að loknum aðalfundi sem haldinn var 2. maí. Þráinn Farestveit var endurkjörinn varaformaður og Gróa Ásgeirsdóttir ritari.
24. apríl 2023
Fréttir

Viltu vera sjálfboðaliði hjá SÁÁ ?

Við leitum eftir öflugum og áhugasömum ungmennum (18-26 ára) til að taka þátt í sjálfboðaliðastarfi í U hóp. Markmiðið er að styrkja ungmenni í meðferð með því að veita jafningjastuðning. Reynslan hefur sýnt að þeir sem veita jafningjum stuðning styrkja sinn eigin bata. Um er að ræða sjálfboðaliðavinnu í 3-4 klukkutíma á viku í 3 mánuði og hefst starfið í byrjun ágúst.
23. apríl 2023
Fréttir

Viðtal við Halldóru Jónasdóttur um meðvirkni

Áhugavert viðtal á visi.is við Halldóru Jónasdóttur, ráðgjafa hjá SÁÁ um meðvirkni. Hvenær erum við að hjálpa fólki og hvenær erum við meðvirk ? Halldóra fer í þessu viðtali yfir nokkur dæmi sem eflaust margir geta samsvarað sig við.
22. mars 2023
Fréttir

SÁÁ og Ferðafélag Íslands í samstarf

Sáá hefur skrifað undir samstarfssamning um þátttöku félagsmanna og starfsfólks Sáá í gönguferðum á vegum Ferðafélag Íslands.
01. september 2021
Greinar

Sjá vonina kvikna

Sara Karlsdóttir og Rakel Birgisdóttir starfa báðar á Vík sem áfengis- og vímuefnaráðgjafar með sérverkefni. Þær voru báðar á Vík í sinni meðferð og þekktu því umhverfið og starfið vel þegar þær hófu störf. Umhverfið og andrúmsloftið á Vík segja þær einstakt og hvoru tveggja eigi stóran þátt í bata þeirra sem þar dvelja auk sjálfsvinnu og daglegrar rútínu.