02. júlí 2023
Fréttir
Útskrift og viðurkenning
Á föstudaginn 28. Júní 2023 luku fimm námi í áfengis- og vímuefnaráðgjöf, þau Einar Karlsson, Haraldur Geir Valsteinsson, Sara Mjöll Vatnar Skjaldardóttir, Jóna Eydís Sigurjónsdóttir, Júlía Guðrún Aspelund
Við óskum þeim til hamingju með þennan áfanga.
Einnig voru heiðraðir þeir Sigurður Gunnsteinsson og Gísli Stefánsson, áfengis- og...