Fara í efni

Fréttir & greinar

23. apríl 2023
Fréttir

Viðtal við Halldóru Jónasdóttur um meðvirkni

Áhugavert viðtal á visi.is við Halldóru Jónasdóttur, ráðgjafa hjá SÁÁ um meðvirkni. Hvenær erum við að hjálpa fólki og hvenær erum við meðvirk ? Halldóra fer í þessu viðtali yfir nokkur dæmi sem eflaust margir geta samsvarað sig við.
22. mars 2023
Fréttir

SÁÁ og Ferðafélag Íslands í samstarf

Sáá hefur skrifað undir samstarfssamning um þátttöku félagsmanna og starfsfólks Sáá í gönguferðum á vegum Ferðafélag Íslands.
01. september 2021
Greinar

Sjá vonina kvikna

Sara Karlsdóttir og Rakel Birgisdóttir starfa báðar á Vík sem áfengis- og vímuefnaráðgjafar með sérverkefni. Þær voru báðar á Vík í sinni meðferð og þekktu því umhverfið og starfið vel þegar þær hófu störf. Umhverfið og andrúmsloftið á Vík segja þær einstakt og hvoru tveggja eigi stóran þátt í bata þeirra sem þar dvelja auk sjálfsvinnu og daglegrar rútínu.
20. apríl 2021
Greinar

Elska foreldra sína en hata sjúkdóminn

Sá ánægjulegi áfangi náðist nýverið að börnum á biðlista eftir sálfræðiþjónustu hjá SÁÁ fækkaði niður í 10 börn en á listanum voru 110 börn í júlí síðastliðnum.
14. apríl 2021
Greinar

Meðferð snýst um uppbyggingu, stuðning, fræðslu og eftirfylgni

Samheldið teymi hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, ráðgjafa, sálfræðinga og lækna á sjúkrahúsinu Vogi vinna í sameiningu að því að hjálpa fólki að ná bata. Á Vog leitar ólíkur hópur fólks allt frá 18 ára til áttræðs sem er misjafnlega langt leitt í neyslu. Einstaklingsmiðuð viðtöl eru því mikilvægur hluti af meðferðinni auk hópfunda og fyrirlestra.
06. apríl 2021
Greinar

„Ég hef aldrei stundað tannlækningar ég á það alveg eftir“

„Ég hef aldrei stundað tannlækningar ég á það alveg eftir,“ segir Ari Þorsteinsson kankvís þar sem hann situr á móti mér á skrifstofunni sinni í Efstaleitinu.
05. mars 2021
Greinar

Mótun ungmennameðferðar SÁÁ

Katrín Ella Jónsdóttir, sálfræðingur og Júlía Aspelund, lýðheilsufræðingur og verkefnastjóri hjá SÁÁ, vinna að mótun og breytingum á ungmennameðferð samtakanna. Þær segja Akkilesarhæl ungmennanna helst vera hugarfarið um að þau séu óstöðvandi og ósigrandi. Þannig ofmeti þau oftar en ekki getu sína og vanmeti vandann.
17. nóvember 2020
Greinar

Styrkir trúna á eigin getu til breytinga

Júlía útskrifaðist úr meistaranámi vorið 2019 og fluttist þá til Íslands og hóf störf á Vogi. Sem verkefnastjóri metur hún og tryggir gæði starfsins m.a. með því að skoða niðurstöður kannana og sjá hvað skili árangri og hvað megi betur fara. Þá er Júlía sérhæfð í aðferð er kallast áhugahvetjandi samtal.
10. desember 2018
Greinar

Fíkn hagar sér eins og aðrir sjúkdómar

„Stundum er erfitt að meta geðheilsuna fyrstu dagana því fólk sem er að koma úr mikilli neyslu er í slæmu ástandi. Oft er líka einhver aðsteðjandi vandi eða krísa sem verður til þess að það kemur inn á Vog.“
21. júní 2018
Greinar

Þegar fjölskyldur sameinast veit ég að ég er að gera gagn

Siggi Gunnsteins er kvikur og léttur á fæti, brosmildur og fljótur í tilsvörum. Hann er einn elsti og reyndasti áfengis- og vímuefnaráðgjafi landsins – fagnar 40 ára starfsafmæli á árinu. Í vor urðu líka þau tímamót í lífi Sigga að hann átti 40 ára edrúafmæli. Þann 8. maí 1978 fór Siggi í afeitrun upp í Reykjadal, á fyrstu starfsárum SÁÁ. Hann hreifst svo af starfsandanum að hann bað um vinnu hjá félaginu að lokinni meðferð.