27.ágú 2024
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2024
Mikið fjör var í miðbæ Reykjavíkur síðastliðin laugardag þegar Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í 40. skipti. Alls voru 14.646 skráðir þátttakendur og var gríðarlega mikil stemning. Fjölmargir fögnuðu þegar hlauparar komu í mark og voru mörg bros að sjá. Söfnunarmet var slegið á hlaupastyrkur.is en alls söfnuðust 253.947.614 kr. fyrir góð...