23. mars 2016
Greinar
Batinn gerist ekki á einni nóttu
Dr. Ingunn Hansdóttir er komin á ný til starfa hjá SÁÁ sem yfirsálfræðingur og mun leiða þróun á meðferðarstarfi samtakanna, auk þess að hafa umsjón með kennslu og fræðslustarfi í samstarfi við aðrar heilbrigðisstéttir sem og vísindarannsóknum á vegum samtakanna. Eftirfarandi viðtal birtist við hana í SÁÁ blaðinu sem kom út 22. mars sl.