28.nóv 2023
Fréttir
Jólaálfur SÁÁ kom til byggða með Strætó
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mætti í hádeginu í strætóskýlið við Lækjartorg til að taka á móti Jólaálfi SÁÁ, sem að þessu sinni kom til byggða með strætó. Samferða Jólaálfinum í strætó voru Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ, Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó og Ásgerður Erla Haraldsdóttir starfsmaður SÁÁ sem...