14.maí
Akureyrarbær með öfluga þátttöku á lokaspretti álfasölunnar
Álfasölunni 2025 er nú lokið og við hjá SÁÁ erum þakklát þeim stuðningi sem barst víða að – ekki síst frá Norðurlandi.
Á meðal þeirra sem tóku virkan þátt í lokasprettinum var Akureyrarbær, en Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri tók nýverið á móti stóra álfinum af Önnu Hildi Guðmundsdóttur, formanni SÁÁ.
Við hjá SÁÁ viljum færa bæjarfélaginu...