03. janúar 2024
Áramótakveðja frá formanni SÁÁ
Kæru vinir og velunnarar SÁÁ,
Við áramót er ávallt heilbrigt að líta um öxl og gera upp það sem gert hefur verið og um leið líta fram á við til að gera sér grein fyrir verkefnum sem fyrir liggja.
Starfssemi SÁÁ er í jafnvægi um þessar mundir. Við höfum tryggt fjármagn í þá þjónustu sem við getum veitt. Jafnframt höfum við óskað eftir því við...