02. mars 2024
Nýtt skipurit SÁÁ Ragnheiður nýr forstjóri SÁÁ
Aðalstjórn SÁÁ kom saman fimmtudaginn 29.febrúar til að taka afstöðu til tillögu framkvæmdastjórnar um nýtt skipurit SÁÁ. Tillagan var samþykkt einróma og um leið var tilkynnt að Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir gæðastjóri SÁÁ hefði verið ráðin forstjóri SÁÁ. Undir forstjóra heyra fjögur svið, framkvæmdastjóri lækninga er Valgerður Rúnarsdóttir,...