03.nóv 2023
Fréttir
Heimsókn til Vestmannaeyja
SÁÁ rekur heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með fíknsjúkdóma og aðstandendur þeirra. Þar sem SÁÁ eru landsamtök skiptir það miklu máli að ná til allra landsmanna á sem virkastan hátt.
Það er í þeim tilgangi sem við heimsækjum Ísland, til að hitta embættisfólk, starfsfólk velferðarþjónustu og heilsugæslu, starfsfólk framhaldsskóla, hitta íbúa ásamt því að mynda tengsl við þá sem reka fyrirtæki í heimabyggð.