14.jún 2024
Núll prósent skynsemi
Fólk keyrir allt of hratt. Virðir ekki hámarkshraða. Keyrir drukkið. Er þá ekki málið að breyta lögunum, þar sem fólk fer hvort eð er ekkert eftir þeim? Álíka rökstuðningur ómar nú í áfengisumræðunni.
Nýr dómsmálaráðherra hefur leyst félaga sína af hólmi í dansinum við Dionysos. Hún kveðst vilja leggja niður ÁTVR með rökum byggðum á endurteknu...