Fara í efni
30. maí 2024

Takk Hopparar

Álfurinn nýtti sér umhverfisvænan ferðamáta síðastliðin 8. - 12. maí þar sem startgjald af sérmerktum appelsínugulum Hopp hlaupahjólum í appinu rann óskipt til SÁÁ. 

Hopparar söfnuðu alls 1.059.725 kr.- fyrir allt annað líf.

Við þökkum Hopp kærlega fyrir og munum að hoppa af ábyrgð.

Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ ásamt Sigurjóni Rúnari Vikarssyni COO hjá Hopp Reykjavík að fá afhent ágóðann af söfnuninni