Fara í efni

Fyrstu skrefin

Margir eru tvístígandi um hvað er best að gera og velta fyrir sér hvort þeir hafi í raun þróað með sér vandamál. Ef þú ert óviss, þá er gott að ræða málin. Hægt er að ræða við heilsugæslulækninn sinn, eða panta viðtal hjá ráðgjafa SÁÁ til að ræða þína stöðu.