Fara í efni
16. apríl 2024

Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu?

Opinn ársfundur SFV

Fjölbreyttur rekstur = Fjölbreyttur vinningur

Hvernig er best að reka heilbrigðisþjónustu?

Ragnheiður Hulda forstjóri SÁÁ verður með erindi á þessum viðburði. Fundurinn er ókeypis og opinn öllum því hvetjum fólk sem hefur áhuga á hvernig best sé að reka heilbrigðisþjónustu að skrá sig. 

Nánar um fundinn hér