Fara í efni
18. júní 2024

Vel heppnuð sumarhátíð SÁÁ

Í síðustu viku fór fram sumarhátíð SÁÁ í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum. Öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra var boðið frítt inn og fengu fyrstu 100 gestirnir flottan gjafapoka. Það voru grillaðar pylsur og var mikil gleði ríkandi. 

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá deginum

Skoða myndir