01.sep 2021
	
									Greinar
			
			Sjá vonina kvikna
				Sara Karlsdóttir og Rakel Birgisdóttir starfa báðar á Vík sem áfengis- og vímuefnaráðgjafar með sérverkefni. Þær voru báðar á Vík í sinni meðferð og þekktu því umhverfið og starfið vel þegar þær hófu störf. Umhverfið og andrúmsloftið á Vík segja þær einstakt og hvoru tveggja eigi stóran þátt í bata þeirra sem þar dvelja auk sjálfsvinnu og daglegrar rútínu.