07.maí
Álfurinn fyrir norðan!
Álfasalan 2025 hófst formlega í dag og viðbrögðin hafa verið afar jákvæð. Sem fyrr styður álfasalan við mikilvægt starf SÁÁ og hefur vakið mikla athygli víða um land.
Á Norðurlandi var stemningin sérstaklega góð þar sem stóri álfurinn var seldur til nokkurra fyrirtækja sem sýndu málefninu mikinn velvilja og samhug. Hér að neðan má sjá nokkrar...