07.maí
Aðalfundur SÁÁ 2025 - Binni gerður að heiðursfélaga í SÁÁ
Aðalfundur SÁÁ fór fram í Von í gær. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf og fundurinn fór vel fram og án ágreinings. Anna Hildur Guðmudsdóttir formaður SÁÁ setti fundinn og lagði til að Hörður J. Oddfríðarson yrði fundarstjóri og Sigrún Ammendrup fundarritari. Það var samþykkt með lófataki.
Þær Anna Hildur og Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir...