04.des 2025
Aðalstjórn samþykkir að kanna hagkvæmni þess að flytja starfssemi Vogs.
Aðalstjórnarfundur SÁÁ sem haldinn var þriðjudaginn 2.desember samþykkti tillögu þess efnis að fela framkvæmdastjórn að kanna hagkvæmi þess að flytja starfssemi sjúkrahússins Vogs og leggja fyrir heildstæða tillögu þess efnis fyrir aðalstjórn. Tillagan á að liggja fyrir fyrri hluta árs 2026.
Framkvæmdastjórn er falið að greina sérstaklega...