26.ágú
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025
Hlauparar SÁÁ í Reykjavíkurmaraþoninu 2025
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram laugardaginn 23. ágúst við ágætis aðstæður í miðborg Reykjavíkur. Fjöldi hlaupara tók þátt í hlaupinu og lögðu margir þeirra sitt af mörkum til góðra málefna í gegnum Hlaupastyrkur.is.
Alls hlupu 34 hlauparar fyrir SÁÁ í ár og söfnuðu þeir samtals 1.956.814 kr....