Fara í efni

Fréttir & greinar

02. mars 2024

Nýtt skipurit SÁÁ Ragnheiður nýr forstjóri SÁÁ

Aðalstjórn SÁÁ kom saman fimmtudaginn 29.febrúar til að taka afstöðu til tillögu framkvæmdastjórnar um nýtt skipurit SÁÁ. Tillagan var samþykkt einróma og um leið var tilkynnt að Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir gæðastjóri SÁÁ hefði verið ráðin forstjóri SÁÁ. Undir forstjóra heyra fjögur svið, framkvæmdastjóri lækninga er Valgerður Rúnarsdóttir,...
20. febrúar 2024

Heimspekikaffi - Vínlaus lífsstíll

Gunnar Hersveinn heimspekingur og Lára G. Sigurðardóttir læknir bjóða upp á heimspekikaffi um kosti þess að tileinka sér vínlausan lífsstíl til að bæta lífið. Viðburðurinn er öllum opinn Tilefnið „Edrúar – febrúar“ og efni bókarinnar Vending – vínlaus lífsstíll eftir Gunnar Hersvein Bókin er skrifuð fyrir fólk sem vill endurmóta líf sitt, velja...
07. febrúar 2024

Galentine's partý hjá Blush

Að vera edrú er stór partur af Edrúar febrúar en einnig að fókusa á heilbrigðan lífstíll, í víðu samhengi og er kynheilbrigði stór hluti af því. Að þekkja sjálft sig, elska og fara vel með sjálft sig.
07. febrúar 2024

Edrúarbolur með Rúbinu fatahönnuð

Í tilefni af Edrúar febrúar vildum við selja boli til styrktar SÁÁ og höfðum við samband við ungan fatahönnuð sem er að klára síðasta árið sitt í Listaháskóla Íslands.  Rúbína Singh er 26 ára gömul og hefur alla tíð haft mikinn áhuga á tísku. Hægt er að fylgjast með verkum hennar á Instagram síðu hennar: rubinasingh_ Það verður spennandi að...
01. febrúar 2024

Fræðsluerindi - Að tala við börn um fíknsjúkdóminn í fjölskyldunni

Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir og Silja Jónsdóttir, sálfræðingar í Barnaþjónustu SÁÁ munu flytja fræðslu fyrir foreldra og aðra aðstandendur og stýra umræðum um hvernig eigi að tala við börn um fíknsjúkdóminn í fjölskyldunni.
31. janúar 2024

Vertu með í Edrúar

Edrúar febrúar SÁÁ hvetur landsmenn til þess að prófa Edrú lífstíl í febrúar og fá sem flesta til að finna það á eigin skinni hvað það er gott að sleppa því að neyta áfengis, amk í Edrúar. Í tengslum við Edrúar verðum við með fræðslumola inná samfélagsmiðlum um skaðsemina en fyrst og fremst viljum við vekja athygli á þeim heilbrigða lífstíl sem...
11. janúar 2024

Göngudeildarmeðferð SÁÁ við spilafíkn - Umræðuefni

Göngudeildarmeðferð við spilafíkn er vikulegt úrræði alla fimmtudags frá kl. 16:00 - 18:00 og er engin þörf að skrá sig. Það er engin skulbinding, bara að mæta. Öll velkomin! Fyrirlestur er kl. 16:00 og stuðningshópur kl.17:00. Það er möguleiki að mæta í hvorutveggja eða annað hvort. Allt eftir hentugleika.    Hér má sjá...
03. janúar 2024

Áramótakveðja frá formanni SÁÁ

Kæru vinir og velunnarar SÁÁ, Við áramót er ávallt heilbrigt að líta um öxl og gera upp það sem gert hefur verið og um leið líta fram á við til að gera sér grein fyrir verkefnum sem fyrir liggja. Starfssemi SÁÁ er í jafnvægi um þessar mundir. Við höfum tryggt fjármagn í þá þjónustu sem við getum veitt. Jafnframt höfum við óskað eftir því við...
13. desember 2023
Fréttir

Göngudeildin á Akureyri yfir jól og áramót

Göngudeild SÁÁ á Akureyri verður lokuð frá og með fimmtudaginn 14. desember.  Hægt verður að ná í ráðgjafa frá Efstaleiti í síma 824-7609. Eftir áramót verður síðan breyting á opnunartíma þar sem opið verður þrjá daga í viku, mánudögum, þriðjugödum og miðvikudögum. 
29. nóvember 2023
Fréttir

Jólaálfaleikur SÁÁ

Í samstarfi við Strætó ætlum við að henda af stað Jólaálfaleik þar sem þú getur unnið veglegt gjafabréf