25.feb
Hugleiðsla og öndun fyrir börn
Maggý Mýrdal jógakennari ætlar að bjóða upp á fría kennslu í hugleiðslu og öndun fyrir börn á aldrinum 5-18 ára. Léttir og nærandi tímar sem hjálpa börnum og unglingum að efla sjálfstraust og vellíðan.