19. júlí 2024
,,Ört stækkandi hópur fólks með ópíóíðavanda stærsta áskorunin."
Ásdís M. Finnbogadóttir aðstoðardeildarstjóri á sjúkrahúsinu Vogi kom fram í Tímarit hjúkrunarfræðinga og má lesa viðtalið við hana á bls. 8.
Í viðtalinu fjallar Ásdís um starf sitt sem aðstoðardeildarstjóri og fáum við að skyggnast í þær áskoranir sem hún tekst við í starfi sínu.
Ásdís hefur mikla reynslu í starfi en hún...