Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025
Hlauparar SÁÁ í Reykjavíkurmaraþoninu 2025
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram laugardaginn 23. ágúst við ágætis aðstæður í miðborg Reykjavíkur. Fjöldi hlaupara tók þátt í hlaupinu og lögðu margir þeirra sitt af mörkum til góðra málefna í gegnum Hlaupastyrkur.is.
Alls hlupu 34 hlauparar fyrir SÁÁ í ár og söfnuðu þeir samtals 1.956.814 kr. til starfsemi samtakanna. Við erum afar þakklát öllum hlaupurunum okkar fyrir að leggja á sig erfiðið og hlaupa fyrir málefni SÁÁ – og ekki síður öllum þeim sem styrktu og hvöttu þau áfram.
Hlaupararnir sem hlupu fyrir SÁÁ í ár eru:
-
Anna Margrét Korneliusdóttir
-
Aron Fannar Sindrason
-
Ágúst Fannar Ásgeirsson
-
Ágúst Sigurðsson
-
Ásgerður Erla Haraldsdóttir
-
Atli Már Rúnarsson
-
Birta Karen Petersen
-
Daníel Ísak Jörgensen
-
Davíð Breki Antonsson
-
Eva Þórðardóttir
-
Folda Guðlaugsdóttir
-
Fríða Steinarsdóttir
-
Guðmundur Kári Þorgrímsson
-
Hildur Ben Unnarsdóttir
-
Hlynur Örn Arnarson
-
Ingvar Þóroddsson
-
Jóhanna Margrét Ólafsdóttir
-
Jónína Sigrún Björnsdóttir
-
Katrín Smári Ólafsdóttir
-
Kolbrún Jónasdóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Ragnheiður Erla Rafnsdóttir
-
Rúna Dís Jóhannsdóttir
-
Svavar Elliði Svavarsson
-
Thomas Bernstorff Thomsen
-
Þórdís Rögn Jónsdóttir
-
Þrjú á hlaupum
- Hafdís Gígja Björnsdóttir
- Símon Snorri Björnsson
-
Tinna Halldórsdóttir
-
Tinna Maren Ölversdóttir
-
Valdimar John Parks
-
Valgerður Rúnarsdóttir
-
Viktoría Rós Þórðardóttir
Við hjá SÁÁ viljum færa öllum okkar hlaupurum og stuðningsfólki kærar þakkir fyrir frábæran dag í þágu þeirra sem glíma við fíknivanda.
Við hlökkum til að taka aftur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu að ári!