Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2024
Mikið fjör var í miðbæ Reykjavíkur síðastliðin laugardag þegar Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í 40. skipti. Alls voru 14.646 skráðir þátttakendur og var gríðarlega mikil stemning. Fjölmargir fögnuðu þegar hlauparar komu í mark og voru mörg bros að sjá. Söfnunarmet var slegið á hlaupastyrkur.is en alls söfnuðust 253.947.614 kr. fyrir góð málefni.
Hlauparar SÁÁ söfnuðu alls 1.685.764 kr.
Til gamans má geta þá var Sigurður Gunnsteinsson fyrstur í sínum aldursflokki og því gullverðlaunahafi í hálfmaraþoni í aldursflokki 80+. Nánar má lesa um Sigurð í frétt í Morgunblaðinu með því að smella hér.
Við viljum nýta tækifærið og þakka hlaupurum og þá sem styrktu kærlega fyrir. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem hlupu fyrir SÁÁ.
- Ágúst Fannar Ásgeirsson
- Alexander Örn Tómasson
- Alex Ricardo Sigurbjörnsson
- Anna Margrét Kornelíusdóttir
- Bertel Ingi Arnfinnsson
- Benjamin Gislason
- Daniel Isak Jörgensen
- Eva Þórðardóttir
- Hallgerður Gunnarsdóttir
- Hannesína Scheving Skarphéðinsdóttir
- Hörður Bent Víðisson
- Hrönn Sveinsdóttir
- Hugrún Haraldsdóttir
- Jóhann Guðmundsson
- Jóhanna Ýr Hallgrímsdóttir
- Motiejus Bubelis
- Olga Helena Kristinsdóttir
- Ólafur Grétar Kristjánsson
- Páll Geir Bjarnason
- Róbert Rúnarsson
- Rósa Guðrún Sólberg Bergþórsdóttir
- Sara Mjöll Sigurðardóttir
- Sigurður Björgvin Sigurðsson
- Sigurður R Gunnsteinsson
- Sindri Freyr Steinsson
- Stefnir Stefánsson
- Theodóra Björg Elíasdóttir
- Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir
- Valgerður Rúnarsdóttir
- Þóranna Sigurbjörg Sverrisdóttir
- Þórhallur Þorsteinsson
- Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson