Fara í efni

Dagskrá vikunnar í Von

Fjölbreytt starfsemi í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga og fjölskyldna þeirra fer fram á göngudeild SÁÁ í Reykjavík en hún er til húsa að Efstaleiti 7.

Mánudagur

08.15 Grunnmeðferð
10.00 Kvennameðferð, K1
13.00 Almennur fyrirlestur
14.00 Meðferðarhópur
16.00 Fjölskyldumeðferð

Þriðjudagur

08.15 Grunnmeðferð
11:00 Heldrimenn
13.00 Almennur fyrirlestur
14.00 Meðferðarhópur
16.00 Víkingameðferð, V1
17.00 U hópur

Miðvikudagur

10.00 Kvennaeftirfylgni, K2
13.00 Almennur fyrirlestur
14.00 Meðferðarhópur
16.00 Víkingaeftirfylgni, V2
17.00 U-hópur

Fimmtudagur

08.15 Grunnmeðferð
10.00 Kvennameðferð, K1
13.00 Almennur fyrirlestur
14.15 Meðferðarhópur
16.00 Fjölskyldumeðferð
16.00 Víkingameðferð, V1
16.00 Spilameðferð
17:00 Stuðningshópur spilameðferðar

Föstudagur

08.15 Grunnmeðferð
11.00 Eftirfylgni Vík
11.00 Eftirfylgni – meðferðarhópur