Fara í efni

Heimspekikaffi 19. febrúar


Hvernig tileinkum við okkur vínlausan lífsstíl? Hver eru helstu lífsgildin og hvaða aðferðir duga best til að ná þessu markmiði? Gunnar Hersveinn heimspekingur og Guðrún Snorradóttir stjórnendaráðgjafi bjóða upp á heimspekikaffi um kosti þess að tileinka sér breyta um lífsstíl til að bæta lífið. Viðburðurinn er öllum opinn. 

Skráning hér að neðan