Fara í efni
21. febrúar kl. 20:00 Viðburðir Bæjarbíó

Edrúar tónleikar

Í febrúar eru landsmenn hvattir til þess að prófa Edrú lífstíl og taka þátt í Edrúar í febrúar. Finna það á eigin skinni hvað það er gott að sleppa því að neyta áfengis, a.m.k í febrúar.

Edrúartónleikar verða í Bæjarbíó þann 21. febrúar og það dugar ekkert minna en að fá nokkra af okkar ástsælustu söngvörum til þess að halda uppi stemmningunni í Edrúar.

En fram koma:

  • Jón Jónsson
  • GDRN
  • Herra Hnetusmjör
  • Friðrik Dór.

Tökum Edrúar alla leið með þessu frábæru listamönnum og mætum á Edrúar stórtónleika í Bæjarbíó 21. febrúar kl: 20:00.

Óáfengir drykkir, sala á edrúarbolnum og allir edrú.

Miðasalan er hafin á tix.is

https://tix.is/is/event/16885/edruar/