Sáá í samstarfi við Ferðafélag Íslands ætlar að standa fyrir gönguferðum á Úlfarsfellið frá með 23. mars til 18. maí.
Farstjórar á vegum Ferðafélagsins fræða okkur um Úlfarsfellið og þær gönguleiðir sem eru í boði á þessu fallega svæði.
Göngurnar eru alltaf á fimmtudögum milli klukkan 18-20.
Mæting 17:45 við vestari bílastæði við Úlfarsfellið og svo löbbum við bara:)
Fyrsta gangan er 23. mars og hægt er að skrá sig í gönguna og nánari upplýsingar hér.