Fara í efni
15. júlí kl. 17:00-18:15 Viðburðir

Ferðakynning-Allt annað líf í Alicante

Ferðakynning-Allt annað líf í Alicante

Í samtarfi við Úrval Útsýn höfum við sett saman í skemmtilega ferð til Alicante í haust. Þetta er frábær ferð fyrir þá sem kjósa að lifa heilbrigðum lífstíl. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá allann tímann: Allt annaði líf golfmótið með stórglæsilegum vinningum, Pub quis, golfkennsla, jóga og margt fleira. Ath. Hægt er að bóka sig í ferðina án golfpakka. Golfkennsla í boð allann tímann þannig að þetta er bæði ferð fyrir þá sem eru að byrja eða lengra komna. 

Okkur langar að kynna þessa ferð fyrir áhugasama ferðalanga og gefa nánari upplýsingar um ferðina. Með mætingu á kynninguna getur þú unnið fríspil fyrir 2 á styrktarmót SÁÁ sem haldið verðu á Brautarholtsvelli þann 7.ágúst.

Júlíus Hallgrímsson farastjóri og golfkennari verður með okkur ásamt starfsfólki frá SÁÁ

Skráðu þig hér og við sjáumst í Efstaleitinu 15. júlí klukkan 17:00 - Kaffi og kleinur í boði:)

Nánari upplýsingar gefur Stefán Pálsson í síma 898-4584 eða stefan@saa.is