Fara í efni
30 október - 27 nóvember Viðburðir Hofsbót 4, Akureyri

Fjölskyldunámskeið á Akureyri

Fjölskyldunámskeið á Akureyri hefst 30. október 2023 í Hofsbót 4, Akureyri.

Tekur fjórar vikur og er haldið á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 16:00 til 18:00

Í fjölskyldumeðferð er leitast við að auka þekkingu aðstandenda á fíknsjúkdómnum, einkennum hans, birtingarmyndum og áhrifum hans á alla þá sem búa eða hafa búið í návígi við einstakling/a sem hafa átt við eða eiga við fíknsjúkdóm að stríða.

Skráning dora@saa.is