Fara í efni
13. febrúar kl. 20:00 Viðburðir

Galentine's partý hjá Blush

Galentines í Blush

Við ætlum að fagna vináttunni og halda alvöru Galentine’s partý í Blush þriðjudaginn 13. febrúar kl. 18:00-20:00

 

Galentine's er alþjóðlegur dagur tileinkaður vinasamböndum þar sem vinkonur og vinir eru hvött til að eyða deginum saman og fagna vináttunni.

 

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við SÁÁ til að vekja athygli á Edrúar febrúar. Það verða því óáfengar veitingar í boði, Bobbie Michelle mætir á svæðið, DJ Sunna Ben, lukkuhjólið, dildókastið, unaðslegir afslættir og stuð og stemning.

 

Taktu kvöldið frá með þínum allra bestu og eigið unaðslega kvöldstund með okkur í Blush!  Viðburðurinn er opinn öllum en til að tryggja sér aðgang þarf að skrá sig hér að neðan þar sem við getum aðeins tekið á móti ákveðnum fjölda fólks.

Skráning á viðburðinn hér