Jólaálfasala SÁÁ 2025
Eins og undanfarin ár leitum við hjá SÁÁ eftir aðstoð ykkar við að dreifa og selja Jólaálfinn í ár.
Álfurinn kostar kr. 3000.- og eru sölulaun fyrir hvern seldan álf kr. 600.-. Þetta er tilvalin fjáröflun til að safna fyrir góðu málefni.
Ef áhugi er fyrir þátttöku vinsamlega svarið tölvupóstinum með nafni, síma og netfangi
Ef frekari upplýsinga er óskað, vinsamlega hafið samband í síma: 824-7622
Ef þú vilt selja Álfinn með okkur þá endilega skráðu þig hér - Góð sölulaun í boði