Fara í efni
17. desember kl. 16:00-18:00 Viðburðir

Jólaball SÁÁ 17. desember

Mætum á Jólaball barnana þann 17. desember klukkan 16-18

Okkar árlega jólaball verður haldið í Von þann 17. desember. Sigga og Grétar koma okkur í jólaskap auðvitað mæta jólasveinarnir á svæðið.

Boðið verður uppá kaffi-gos-smákökur og randalínur

  • 2.000 kr. fyrir fullorðna
  • Frítt fyrir 12 ára og yngri
  • Miðasala í Von Efstaleiti

Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi