16. janúar 2026
Á almenningi að vera slétt sama um opinbera áfengisstefnu?
Þannig spyr Siv Friðleifsdóttir fyrrverandi heilbrigðisiráðherra og nú félagi í Fræðslu og forvörnum – félagi áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu, í aðsendri grein á visir.is.
Greinin ber yfirskriftina „Flott hjá læknum!“ og fjallar um mikilvægi samfélagsumræðu um málefnið og undirstrikar jafnframt þarft átak lækna í tenglsum við læknadaga að opna umræðu um áfengisstefnu og lýðheilsu.