Fara í efni
01. september 2023
Fréttir

Fjölskyldumeðferð

Fjölskyldumeðferðin hefst þann 11. sept 2023 í Von, Efstaleiti 7.

Tekur fjórar vikur og er haldin á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16:00 til 18:00

Í fjölskyldumeðferð er leitast við að auka þekkingu aðstandenda á fíknsjúkdómnum, einkennum hans, birtingarmyndum og áhrifum hans á alla þá sem búa eða hafa búið í návígi við einstakling/a sem hafa átt við eða eiga við fíknsjúkdóm að stríða.

Skráning sigurbjorg@saa.is

UPPFÆRT (4. SEPTEMBER)

Athugið! 

Það er orðið fullt í fjölskyldumeðferðina, næsta námskeið verður haldið um miðjan nóvember og verður auglýst síðar.