Fara í efni
13. desember 2023
Fréttir

Göngudeildin á Akureyri yfir jól og áramót

Göngudeild SÁÁ á Akureyri verður lokuð frá og með fimmtudaginn 14. desember. 

Hægt verður að ná í ráðgjafa frá Efstaleiti í síma 824-7609.

Eftir áramót verður síðan breyting á opnunartíma þar sem opið verður þrjá daga í viku, mánudögum, þriðjugödum og miðvikudögum.