Fara í efni
03. nóvember 2023
Fréttir

Höfðingleg gjöf til SÁÁ

Á dögunum var SÁÁ færð höfðingleg peningagjöf frá Ásdísi Lilju Sveinbjörnsdóttur og tók Ásgerður Björnsdóttir við gjöfinni fyrir hönd SÁÁ.

Við þökkum Ásdísi innilega fyrir gjöfina sem kemur SÁÁ svo sannarlega vel.