Fara í efni
11. janúar 2024

Göngudeildarmeðferð SÁÁ við spilafíkn - Umræðuefni

Göngudeildarmeðferð við spilafíkn er vikulegt úrræði alla fimmtudags frá kl. 16:00 - 18:00 og er engin þörf að skrá sig. Það er engin skulbinding, bara að mæta. Öll velkomin!
Fyrirlestur er kl. 16:00 og stuðningshópur kl.17:00. Það er möguleiki að mæta í hvorutveggja eða annað hvort. Allt eftir hentugleika. 
 
Hér má sjá umræðuefnin:
Fim 11. jan - Fíknivakar
Fim 18. jan - Bakslagsþróun og baklagsvarnir
Fim 25. jan - Bati
Fim 1. feb - Sjálfshjálparhópar og GA
Fim 8. feb - Tilfinningar
Fim 15. feb - Hugsunarskekkjur
Fim 22. feb - Síðhvörf og streita
Fim 7. mars - Samskipti
Fim 14. mars - Gildi og markmið

 

Nánari upplýsingar spilavandi@saa.is

Von, Efstaleiti 7.