Fara í efni
14. ágúst 2023
Fréttir

Göngudeildarmeðferð við spilafíkn

Göngudeildarmeðferð við spilafíkn hefst aftur á fimmtudögum frá kl. 16:00 - 18:00.

Um er að ræða fyrirlestur kl.16:00 og stuðningshóp kl. 17:00. Markmið meðferðarinnar er að auka skilning þátttakenda á spilafíkn og stuðla að bata.

Það er engin þörf að skrá sig, bara að mæta í Efstaleiti 7 - öllum að kostnaðarlausu.