Fara í efni
15. september 2023
Fréttir

Nýr liður á samfélagsmiðlum SÁÁ

Í haust setjum við af stað nýjan lið á samfélagsmiðlunum okkar sem við köllum ,,Vissir þú að...". Þar erum við að deila fróðleiksmolum um hinu ýmsu málefni sem snerta SÁÁ. Þetta getur verið staðreynd, fróðleikur, fræðsla eða tölulegar upplýsingar. 

Í þessum mánuði erum við að tengja fróðleiksmolana við átakið Gulur september með því að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna. 

Endilega fylgdu okkur á Instagram til þess að fylgjast vel með eða á Facebook síðu SÁÁ.