Fara í efni
05. apríl 2024

Spurt&Svarað á Instagram

Er eitthvað sem þú vilt spurja um eða vita um SÁÁ? 

Reglulega verðum við með Spurt&Svarað í story hjá okkur á Instagram þar sem þú getur sent inn spurningu.

Halla áfengis- og vímuefnaráðgjafi, Silja sálfræðingur og Gunnhildur hjúkrunarfræðingur í viðhaldsmeðferðinni við Ópíóíðafíkn hafa verið með þennan lið í Story og er fullt af flottu fólki framundan að fara vera með þennan lið. 

Endilega fylgdu okkur á Instagram

@saa.samtok