Fara í efni
20. ágúst 2023
Fréttir

TAKK FYRIR RMI 2023

Við erum ótrúlega þakklát fyrir ykkur kæru hlauparar. Þið voruð geggjuð. Takk fyrir!

Ykkar stuðningur er ómetanlegur, þeir sem hlupu, styrktu og studdu við SÁÁ. Þegar þetta er skrifað er búið að safnast 1.605.001 kr. og það er ykkur að þakka!

Við ætlum að sjálfsögðu að endurtaka leikinn að ári og stækka hlaupahópinn okkar.

Þangað til - áfram þið!