Fara í efni
07. september 2023
Fréttir

Zumba í Von

Viltu endurnærast á líkama og sál? 

Zumba kennsla byrjar í Von, Efstaleiti 7, miðvikudaginn 27. september kl. 19:30.

Kennt verður fimm miðvikudaga og er verð aðeins 7.000 kr.- fyrir 5 skipti.

Kennari er Auður Harpa Andresdóttir.

Zumba hentar byrjendum sem lengra komnum á öllum aldri. Komdu og vertu með!

Við hvetjum þig að stíga út fyrir þægindaramman og dansa í góðum félagsskap. Frábær hreyfing fyrir alla! 

Skráning í síma 866-7364