Fara í efni

Fréttir

04. maí 2023
Fréttir

Anna Hildur endurkjörin formaður SÁÁ

Anna Hildur Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður SÁÁ á fundi aðalstjórnar samtakanna að loknum aðalfundi sem haldinn var 2. maí. Þráinn Farestveit var endurkjörinn varaformaður og Gróa Ásgeirsdóttir ritari.
24. apríl 2023
Fréttir

Viltu vera sjálfboðaliði hjá SÁÁ ?

Við leitum eftir öflugum og áhugasömum ungmennum (18-26 ára) til að taka þátt í sjálfboðaliðastarfi í U hóp. Markmiðið er að styrkja ungmenni í meðferð með því að veita jafningjastuðning. Reynslan hefur sýnt að þeir sem veita jafningjum stuðning styrkja sinn eigin bata. Um er að ræða sjálfboðaliðavinnu í 3-4 klukkutíma á viku í 3 mánuði og hefst starfið í byrjun ágúst.
23. apríl 2023
Fréttir

Viðtal við Halldóru Jónasdóttur um meðvirkni

Áhugavert viðtal á visi.is við Halldóru Jónasdóttur, ráðgjafa hjá SÁÁ um meðvirkni. Hvenær erum við að hjálpa fólki og hvenær erum við meðvirk ? Halldóra fer í þessu viðtali yfir nokkur dæmi sem eflaust margir geta samsvarað sig við.
22. mars 2023
Fréttir

SÁÁ og Ferðafélag Íslands í samstarf

Sáá hefur skrifað undir samstarfssamning um þátttöku félagsmanna og starfsfólks Sáá í gönguferðum á vegum Ferðafélag Íslands.