Fara í efni

Fréttir

07. september 2023
Fréttir

Zumba í Von

Viltu endurnærast á líkama og sál?  Zumba kennsla byrjar í Von, Efstaleiti 7, miðvikudaginn 27. september kl. 19:30.
01. september 2023
Fréttir

Fjölskyldumeðferð

Næsta námskeið hefst um miðjan nóvember
22. ágúst 2023
Fréttir

Fræðsluerindi - Að tala við börn um fíknsjúkdóminn í fjölskyldunni

Þriðjudaginn 12. september verður fræðsluerindi í Göngudeild SÁÁ Von, Efstaleiti 7 frá kl. 16:30 - 18:30.
20. ágúst 2023
Fréttir

TAKK FYRIR RMI 2023

Við erum ótrúlega þakklát fyrir ykkur kæru hlauparar. Þið voruð geggjuð. Takk fyrir!
14. ágúst 2023
Fréttir

Göngudeildarmeðferð við spilafíkn

Göngudeildarmeðferð við spilafíkn hefst aftur á fimmtudögum frá kl. 16:00 - 18:00.
02. júlí 2023
Fréttir

Útskrift og viðurkenning

Á föstudaginn 28. Júní 2023 luku fimm námi í áfengis- og vímuefnaráðgjöf, þau Einar Karlsson, Haraldur Geir Valsteinsson, Sara Mjöll Vatnar Skjaldardóttir, Jóna Eydís Sigurjónsdóttir, Júlía Guðrún Aspelund Við óskum þeim til hamingju með þennan áfanga. Einnig voru heiðraðir þeir Sigurður Gunnsteinsson og Gísli Stefánsson, áfengis- og...
28. júní 2023
Fréttir

Spilameðferð - Opið í sumar

22. júní 2023
Fréttir

Breytt þjónustustig á starfsstöðvum SÁÁ í sumar

Það er gömul saga og ný að SÁÁ þarf á hverju ári að takast á við miklar áskoranir í rekstri heilbrigðisþjónustunnar sem samtökin halda úti. Á síðast ári runnu yfir 350 m.kr af sjálfsaflafé samtakanna beint til að greiða niður þjónustu sem samtökin veita samkvæmt þjónustusamningum við ríkið. Þjónustusamningarnir ná yfir stærstan hluta...
09. júní 2023
Fréttir

SÁÁ og Símenntun HA í samstarf

SÁÁ hefur gert samning um samstarf við Símenntun Háskólans á Akureyri og mun bjóða upp á nám í áfengis- og vímuefnráðgjöf í haust. Námið er opið öllum sem hafa áhuga á að aðstoða fólk með fíknsjúkdóm og auka innsýn sína og þekkingu á þeirra vanda.
04. maí 2023
Fréttir

Íris og Diddi heiðursfélagar

Á aðalfundi SÁÁ sem haldinn var í gær, 2. maí, voru þau Íris Kristjánsdóttir og Sigurður Friðriksson (Diddi) útnefnd heiðursfélagar SÁÁ.