Sálfræðiþjónusta barna
Sálfræðiþjónustan er að miklu leyti fjármögnuð með styrkjum frá samfélaginu, til dæmis tekjum frá álfasölu SÁÁ og valgreiðsluseðlum sem sendir eru í heimabanka fólks. Reykjavíkurborg, Félagsmálaráðuneytið og Lýðheilsusjóður hafa einnig veitt styrki til að halda þjónustunni úti.
Lesa meira