Fara í efni

Er kominn tími á allt annað líf?

Hlaupum saman fyrir SÁÁ

Vilt þú hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir SÁÁ?

Skráning er í fullum gangi á rmi.is/hlaupastyrkur. Þar getur þú skráð þig sem hlaupari fyrir SÁÁ og hlaupið 10km, 21,2km eða 42,2km.

Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að hlaupa og á sama tíma styrkja gott málefni að skrá sig. 

Af vettvangi samtakanna

  • Íris og Diddi heiðursfélagar

    Nánar
  • Anna Hildur endurkjörin formaður SÁÁ

    Nánar
  • Viltu vera sjálfboðaliði hjá SÁÁ ?

    Nánar
  • Myndband - Play

    Þjónusta SÁÁ á 1 mínútu.

  • Álfurinn