fyrir allt annað líf
Af vettvangi samtakanna
19.des
Nýr heildarsamningur SÁÁ við SÍ
SÁÁ og Sjúkratryggingar Íslands hafa með fulltingi heilbrigðisráðherra, gert nýjan tímamótasamning um þjónustu SÁÁ. Helstu atriði samningsins eru:
Sveigjanlegt meðferðarform, aukið aðgengi og jafnræði
Ný dagdeildarmeðferð á göngudeildum
Sveigjanlegra kerfi, meðferð við hæfi
Þarfir mismunandi hópa tryggðir
Forgangsröðun og viðeigandi...
19.des
Vinardrengir styrkja SÁÁ
Íbúar á Vin, búsetuúrræði SÁÁ, ákváðu að safna fé til að styrkja SÁÁ. Þeir lögðu til dósasjóðinn sinn ásamt fleiru og afhentu Önnu Hildi Guðmundsdóttur formanni SÁÁ kr. 50.000 nú í morgun, með þeim orðum að það ætti að nýta þetta fé í það sem hún teldi mikilvægast á þessari stundu. Anna Hildur sagði þegar hún tók við peningunum að þessi gjöf kæmi...



